Tandur hf.
Tandur hf.
Tandur hf.

Þjónustustjóri gæðakerfa

Tandur óskar eftir starfsmanni til að sinna starfi þjónustustjóra gæðakerfa.
Starfið felst að mestu leyti í viðhaldi og uppsetningu þrifaáætlana og efnalista, viðhald og uppsetning á rafrænu gæðaeftirlitskerfi.

Viðkomandi er í miklu samstarfi við aðila innahús sem og viðskiptavini. Skilyrði er að viðkomandi hafi framúrskarandi kunnáttu í íslensku og ensku.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og uppsetning þrifaáætlana.
  • Viðhald og uppsetning efnalista.
  • Viðhald og uppsetning rafrænna gæðaeftirlitskerfa.
  • Kynning og fræðsla til viðskiptavina.
  • Öflun nýrra viðskiptavina.
  • Þjónusta við núverandi viðskiptavini.
  • Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi íslenskukunnátta - skilyrði.
  • Góð enskukunnátta - skilyrði. 
  • Framúrskarandi þekking á Word.
  • Góð almenn tæknikunnátta.
  • Þekking á HACCP er kostur. 
  • Góð samskiptafærni.
  • Skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð.
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegisverður
  • Heilsuræktarstyrkur 
Advertisement published10. November 2025
Application deadline4. December 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Hestháls 12, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags