Hobby & Sport og Mistra
Hobby & Sport og Mistra
Hobby & Sport og Mistra

Starfsmaður í verslun á Akureyri

Við leitum að metnaðarfullum, ábyrgum og jákvæðum einstakling í framtíðarstarf í verslun Hobby & Sport og Mistra

Vinnutími:

Mánudag - föstudag frá 13:00 - 18:00

Annan hvern laugardag frá 12:00 - 17:00

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur verslunar
  • Viðhalda hreinleika, uppstillingum og ásýnd í verslun
  • Sala, ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
  • Þátttaka í uppbyggingu og stefnumótun
  • Umsjón með pöntunum úr vefverslun
  • Utanum hald pantana á vörum
  • Aðstoða með viðhald á vefverslun
  • Uppsetning á nýjum vörum í verslun og vefverslun
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Framúrskarandi þjónustulund
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Brennandi áhugi á þjónustu- og sölustörfum
  • Góð samskiptahæfni
  • Gott vald á Íslensku og Ensku
  • Áhugi á vörum tengdum útivist
  • Hreint sakarvottorð
Fríðindi í starfi

Sérkjör í báðum verslunum

Advertisement published12. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Optional
Intermediate
Location
Dalsbraut 1
Type of work
Professions
Job Tags