
Álfasaga ehf
Hjá Álfasögu starfar öflugur og samhentur hópur sem ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Álfasaga er móðurfélag nokkurra fyrirtækja sem eiga það öll sameiginlegt að framleiða gæða matvöru sem seldar eru á neytendamarkaði, til stóreldhúsa og til flugfélaga. Dótturfyritæki fyrirtækisins eru Dagný & Co., Móðir Náttúra, Kræsingar og NúllVes, auk þess að sjá um innflutning á fjölda vörumerkja.

Starfsmaður í Matvælaframleiðslu
Álfasaga ehf. óskar eftir öflugum og áreiðanlegum einstaklingi til starfa í matvælaframleiðslu á dagvakt á Ásbrú, Reykjanesbæ.
📍 Staðsetning: Valhallarbraut 743, Reykjanesbær
🕒 Starfshlutfall: Fullt starf
📅 Upphaf starfs: Sem fyrst
Helstu verkefni:
- Samsetning og undirbúningur matvæla
- Viðhald á hreinlæti og gæðum í eldhúsi
- Almenn störf tengd matvælaframleiðslu
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
- Reynsla af matvælaframleiðslu er kostur
- Jákvæðni, ábyrgð og stundvísi
- Geta til að vinna sjálfstætt og í hópi
Vinnutími
- Dagvaktir frá kl. 05:00–13:30 og 06:00–14:30
- Fimm daga vinnuvika, mánudaga til laugardaga
- Tveir frídagar í viku
Við erum með gott vinnuumhverfi og skemmtilegan hóp af fólki frá mörgun þjóðlöndum!
💬 Hljómar þetta eins og starf fyrir þig?
Sæktu um í gegnum alfred.is eða á heimasíðunni okkar 👉
🔗 https://alfasaga.is/pages/atvinnuumsokn
Advertisement published10. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishRequired
Location
Valhallarbraut 743, 235 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Assistant Cook
CCP Games

Matráður við leikskólann Eyravellir í Neskaupstað
Fjarðabyggð

Starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Matarstund

Mötuneyti - Leikskóli í Hafnarfirði
Matarstund

Matráður óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni hf
Loðnuvinnslan hf

Yfirmaður mötuneytis á Litla Hrauni
Fangelsismálastofnun ríkisins

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Sushi snillingur! Kokkur & afgreiðsla
UMAMI

Ert þú pípari / píparanemi?
Olíudreifing þjónusta

Vinna í bakaríum Hagkaupa
Myllan

Sprautumálari og sandblástur // Spray-painter & sandblaster
VHE

Matráður í BSRB-húsinu – þar sem matur og manneskjur mætast
BSRB