Freyja
Freyja
Freyja

Starfsmaður á lager í verksmiðju Freyju

Freyja leitar nú eftir ábyrgum og traustum einstaklingi sem náð hefur a.m.k. 20 ára aldri í tiltekt pantana og á lager fyrirtækisins.

Við leitum að kraftmiklum og duglegum einstaklingi sem hefur góða aðlögunarhæfni, ríka þjónustulund og með nákvæm og skipulögð vinnubrögð, getu til að starfa sjálfstætt og í góðu samstarfi við aðra starfsmenn.

Lyftarapróf er nauðsyn.

Við leitum eftir einstaklingi sem getur hafið störf strax eða sem allra fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka hráefnis, vöru og umbúða
  • Bókun móttöku á innkaupum og millifærslum í birgðakerfi
  • Tínsla vöru í sölu- og millifærslupantanir.
  • Tiltekt og dreifing á hráefni, vöru og umbúðum til framleiðslueininga.
  • Tiltekt og skipulagning á lager
  • Samvinna við lager með tilbúnar söluvörur
  • Afleysingar á lager með tilbúnar söluvörur
  • Öll almenn lagerstörf og önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vinnuvéla réttindi (lyftarapróf) nauðsynlegt
  • Almenn tölvu- og snjallsímaþekking er nauðsynleg
  • Meirapróf er mikill kostur
  • Reynsla af lagerstörfum er mikill kostur.
  • Stundvísi og skipulagshæfni
  • Íslensku kunnátta eða góð færni í ensku
  • Framúrskarandi þjónustuvilji
Advertisement published13. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Kársnesbraut 104, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Stockroom workPathCreated with Sketch.Forklift licensePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags