
Skatturinn
Skatturinn fer með álagningu og innheimtu skatta, gjalda og tolla auk þess að sinna eftirliti með skattskilum og viðskiptum og flutningum yfir landamæri.
Sérfræðingur í deild alþjóðlegrar skattlagningar
Um fjölbreytt verkefni er að ræða í deild alþjóðlegrar skattlagningar og upplýsingaskipta, m.a. upplýsingaskipti vegna barnabóta til erlendra aðila, túlkun tvísköttunarsamninga, afgreiðslu erinda, endurákvarðanir, endurskoðunarverkefni o.fl.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um fjölbreytt verkefni er að ræða í deild alþjóðlegrar skattlagningar og upplýsingaskipta, m.a. upplýsingaskipti vegna barnabóta til erlendra aðila, túlkun tvísköttunarsamninga, afgreiðslu erinda, endurákvarðanir, endurskoðunarverkefni o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi (lágmarksmenntun er bakkalárgráða), t.d. á sviði lögfræði eða viðskiptafræði
- Þekking á reikningsskilum, málsmeðferðarreglum og almennri skattframkvæmd er æskileg
- Þekking á Evrópurétti og/eða alþjóðlegum skattarétti er kostur
- Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
- Rík þjónustulund, jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published10. November 2025
Application deadline24. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Katrínartún 6
Type of work
Skills
Clean criminal recordHuman relationsPublic administrationCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Viltu hafa áhrif á áhættustýringu stærstu framkvæmda landsins?
Landsvirkjun

Innkaup
Bílanaust

Forstöðumaður reikningshalds
Olís

Sviðsstjóri viðskiptaþróunar og greiningar
Vistor

Lögfræðingur á skrifstofu rektors
Háskóli Íslands

Viðskiptastjóri (tímabundið starf)
Landsnet

Sérfræðingur á sviði virðisaukaskatts hjá Skattinum
Skatturinn

Sveriges ambassad söker assistent till ambassadören med delansvar för främjande
Sendiráð Svíþjóðar

Settu góða strauma í fjármálin - Sérfræðingur í greiningum og áætlanagerð
Rarik ohf.

Sérfræðingur í persónutjónum
VÍS

Lögfræðingur í regluvörslu
Arion banki

Lánastjóri í Húsnæðislánaþjónustu
Íslandsbanki