
Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf leitar af öflugum og samviskusömum einstakling í fullt starf í útkeyrslu.
Vinnutími er Mán - Fimt: 08:00 - 16:00. Föstudaga 08:00 - 15:00.
Viðkomandi sér um dreyfingu á vörum til viðskiptavina, ekki er um þungarvörur að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á vörum til viðskiptavina.
- Samskipti við viðskiptavini.
- Umhirða ökutækis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meira próf eða Minna meiraprófið / Trukkapróf 7500kg - Kostur
- Stundvísi.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti.
- Niðurgreiddur hádegismatur.
- Stytting vinnuvikunar.
- Góð starfsmannaaðstaða.
Advertisement published12. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
Driver's license CDriver's license C1DeliveryCargo transportation
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður á lager í verksmiðju Freyju
Freyja

Lagerstarfsmaður óskast.
Parki

Lagerfulltrúi í vöruhúsi hjá Brimborg
Brimborg

Meiraprófsbílstjóri á dráttarbíl
Fraktlausnir ehf

Warehouse Agent - Innkaupa og varahlutadeild Icelandair
Icelandair

Lagerstjóri - Krónan Selfoss
Krónan

Starf í framleiðslu og á lager
Fóðurblandan

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starf á lager
Fastus

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Útkeyrsla og dreifing á Akureyri
Kristjánsbakarí