
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki leitar að vandvirkum og þjónustulunduðum aðila í skjalavinnslu. Deildin er hluti af viðskiptaumsjón á sviði rekstrar og menningar.
Skjalavinnsla sér m.a. um skjalagerð, skjalaumsýslu, eyðublaðagerð, fasteignaþjónustu og aðra skjalatengda þjónustu við viðskiptavini bankans.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stöðluð skjalagerð fyrir fyrirtæki og einstaklinga (t.d. skuldabréf, veðleyfi, veðbandslausnir, viðaukar við lánssamninga og handveð).
- Samskipti við viðskiptavini innan og utan bankans
- Þátttaka í gæða- og ferlamálum
- Önnur verkefni í samráði við stjórnanda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
- Nákvæmni í vinnubrögðum og góð skipulagsfærni
- Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi.
- Góð tölvukunnátta.
- Mjög góð íslenskukunnátta, í töluðu og rituðu máli.
- Reynsla í banka- eða fjármálakerfi er kostur.
- Stúdentspróf eða háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Advertisement published12. November 2025
Application deadline23. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Bókari
APaL ehf.

Forstöðumaður Skjala- og myndasafns Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Innkaup
Bílanaust

Fulltrúi á skrifstofu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Skrifstofustarf með áherslu á bókhald og innheimtu / Hlutastarf
RMK ehf

Aðstoðarmanneskja framkvæmdastjóra
The Tin Can Factory

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Sveriges ambassad söker assistent till ambassadören med delansvar för främjande
Sendiráð Svíþjóðar

Þjónustustjóri gæðakerfa
Tandur hf.

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Sérfræðingur í reikningshaldi – tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
VÍS