
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Lagerstjóri - Krónan Selfoss
Langar þig að taka þátt í að móta matvöruverslun framtíðarinnar? Krónan Selfossi leitar að áreiðanlegum lagerstjóra í framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og afgreiðsla í vörumóttöku
- Skráning á vörumóttöku
- Skráning á rýrnun
- Önnur störf sem sem stjórnandi felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ábyrgur einstaklingur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar
- Lyftararéttindi skilyrði
- Reynsla af lagerstörfum kostur
- Aldurstakmark er 20 ára
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Advertisement published12. November 2025
Application deadline26. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Austurvegur 3, 800 Selfoss
Type of work
Skills
Customer checkoutStockroom workIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður á lager í verksmiðju Freyju
Freyja

Tímabundið starf til jóla - Fullt starf
Líf & List

Lagerstarfsmaður óskast.
Parki

Lagerfulltrúi í vöruhúsi hjá Brimborg
Brimborg

Warehouse Agent - Innkaupa og varahlutadeild Icelandair
Icelandair

Starfsmaður í verslun á Akureyri
Hobby & Sport og Mistra

Starf í framleiðslu og á lager
Fóðurblandan

Samfélagsmiðlar og sölumaður í verslun
DRM-LND

Hlutastarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Sölumaður í skartgripaverslun
Jón og Óskar