
Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Gæðaeftirlitsmaður
Steypustöðin leitar að sterkum og nákvæmum gæðaeftirlitsmanni í fullt starf. Ef þú brennur fyrir gæðamálum og vinnur vel í hóp - þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Viðkomandi mun fara með eftirlit á gæðum og framleiðslu á forsteyptum einingum og steypu í samræmi við EN staðla og reglugerðir í íslenskum byggingariðnaði. Okkur vantar metnaðarfullan einstakling sem hefur brennandi áhuga á steypuframleiðslu.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skoðun á forsteyptum einingum fyrir og eftir framleiðslu.
- Skoðun á búnaði fyrir forsteyptar einingar.
- Aðstoða tæknideild við rýni á framleiðsluteikningum.
- Rannsaka efniseiningar áður, á meðan og eftir á steypu stendur.
- Tilkynna ef eitthvað er ekki í samræmi við gæðastaðla.
- Aðstoða utanaðkomandi aðila við endurskoðun eins og við á.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking og/eða reynsla af gæðamálum.
- Geta til þess að lesa teikningar.
- Reynsla úr byggingariðnaði.
- Sjálfstæði, frumkvæði og jákvætt viðhorf í starfi.
- Góð kunnátta á ensku eða íslensku.
- Góð kunnátta á pólsku er kostur en ekki nauðsyn.
Fríðindi í starfi
- Námskeið og fræðsla
- Líkamsræktarstyrkur
- Hádegismatur
- Fjölbreytt verkefni
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
Advertisement published5. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Engjaás 2, 310 Borgarnes
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Pökkun
Heilsa

Garðaþjónusta/ framtíðarstörf
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Almennur starfsmaður óskast í fiskimjölsverksmiðju Brims á Akranesi
Brim hf.

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Hamborgaragerð
Kjötsmiðjan

Starfsfmaður óskast í Hagblikk
Hagblikk

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Félagsstofnun stúdenta

Við leitum að starfsmanni í framleiðsludeild á Akureyri
TDK Foil Iceland ehf

Assistant in production and installation
Steinprýði ehf

Almennur starfsmaður í framleiðslu
Ali