
Kirkjugarðar Akureyrar (KGA)
Kirkjugarðar Akureyrar (KGA) eru sjálfseignarstofnun sem rekur kirkjugarðana á Naustahöfða og í Lögmannshlíð samkvæmt lögum nr 36/1993. Kirkjugarðar Akureyrar og reka Útfararþjónustu Akureyrar ehf.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Kirkjugarða Akureyrar, www.kirkjugardur.is
Framkvæmdastjóri
Kirkjugarðar Akureyrar óska eftir að ráða framkvæmdastjóra í fjölbreytt og krefjandi starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón og ábyrgð á daglegum rekstri
- Stýring fjármála, áætlanagerð og kostnaðareftirlit
- Starfsmannahald og mannauðsstjórnun
- Ábyrgð og verkstjórn verklegra framkvæmda
- Samskipti við ríki, sveitarfélög og aðra opinbera aðila
- Önnur verkefni í samráði við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði skrúðgarðyrkju, iðnmenntunar eða rekstrar.
- Reynsla af stjórnun og rekstri
- Reynsla af verklegum framkvæmdum og verkstjórn
- Þekking á bókhaldi kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Leiðtogafærni og rík færni til samstarfs og samskipta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta og færni í að tjá sig í ræðu og riti
Advertisement published11. November 2025
Application deadline25. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Höfðagata 1, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags


