Klifið - Skapandi setur
Teikning · 16 ára og eldri Teikning · 16 +
Námskeiðið hentar þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í teikningu en einnig þeim sem hafa teiknað áður og vilja ná betri grunnfærni og læra nýjar aðferðir. Kenndar verða mismunandi aðferðir og helstu undirstöðuatriði þegar kemur að teikningu. Í tímunum munu nemendur æfa sig í að teikna mismunandi hluti eftir uppstillingu og læra hvaða aðferðir er best að nota til þess. Markmiðið er að nemendur öðlist öryggi í að teikna það sem er fyrir framan þá og ná að fullvinna myndir með viðeigandi aðferðum.
Á námskeiðinu verða m.a. eftirtalin atriði kennd:
– Fjarvíddarteikning
– Mismunandi aðferðir við að skissa.
– Hvernig mæla á hluti áður en þeir eru færðir á pappír
– Skyggingar – Form – Myndbygging
– Fullvinnsla mynda
– Mismunandi efni og áhöld.
Hefst
24. sept. 2024Tegund
StaðnámTímalengd
11 skiptiVerð
56.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Klifið - Skapandi setur
Söngnámskeið Klifsins
Klifið - Skapandi seturStaðnám19. sept.
Myndlistarnámskeið fyrir börn
Klifið - Skapandi seturStaðnám19. ágúst
Módelteikning
Klifið - Skapandi seturStaðnám08. okt.56.900 kr.
Vatnslitun · námskeið
Klifið - Skapandi seturStaðnám23. sept.68.200 kr.
Vatnslitun II – fyrir lengra komna
Vatnslitun II
Klifið - Skapandi seturStaðnám23. sept.68.200 kr.