
Endurmenntun HÍ

Sprotafélög - vöxtur og velgengni
Á þessu námskeiði er farið í þær áskoranir - og þau tækifæri sem eru til staðar fyrir frumkvöðla sem vilja halda áfram að þróa viðskiptahugmynd. Meðal annars er farið yfir mótun viðskiptahugmyndarinnar, umgjörð félagsins, uppbyggingu þess og fjármögnunarmöguleika.
Hefst
2. maí 2023Tegund
StaðnámVerð
45.800 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.