Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Norðurljós og stjörnuskoðun

Á stjörnuhimninum eru ótal undur sem gaman er að skoða með berum augum eða sjónaukum. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á norðurljós, geimveður, norðurljósaspár, stjörnuhiminninn, stjörnumerki og áhugaverð fyrirbæri sem sýna má fólki á meðan beðið er eftir norðurljósum. Námskeiðið hentar því öllu áhugafólki um næturhiminninn og náttúruna en einkum og sér í lagi leiðsögufólki.

Námskeiðið er staðarnám og verður kennt við Háskólann á Akureyri mánudaginn 11. mars 2024 kl. 16:30-18:30.

Hefst
11. mars 2024
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
12.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar