
Endurmenntun HÍ

Mótaðu framtíðina með sviðsmyndagreiningum
Sérhver ákvörðun sem tekin er í dag hefur áhrif á framtíðina. Á það jafnt við hvort sem hún er tekin af einstaklingi eða af starfsmönnum fyrirtækja eða stofnana. Því er rökrétt að skoða og reyna að skilja þá áhrifaþætti sem skipta máli við ákvarðanatökuna áður en til hennar kemur.
Framtíðin verður ekki eins og fortíðin og því skiptir máli að kunna skil á þeim aðferðum sem mest eru notaðar í heiminum í dag til að horfa með faglegum og markvissum hætti til framtíðar. Meðal þeirra eru greining drifkrafta og sviðsmyndir.
Hefst
25. jan. 2024Tegund
StaðnámVerð
51.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Almenn veðurfræði og hagnýtar veðurspár
Endurmenntun HÍFjarnám29. feb.18.900 kr.
TRAS - skráning á málþroska ungra barna
Endurmenntun HÍStaðnám29. feb.42.900 kr.
Markvissar aðgerðir í kjölfar TRAS
Endurmenntun HÍStaðnám29. feb.44.900 kr.
Sjálfsskaða- og sjálfsvígshegðun unglinga
Endurmenntun HÍStaðnám28. feb.20.900 kr.
Jóga Nidra
Endurmenntun HÍStaðnám27. feb.29.900 kr.
Tengslavandi hjá börnum og ungmennum 9-16 ára
Endurmenntun HÍStaðnám27. feb.29.900 kr.
Greining ársreikninga
Endurmenntun HÍStaðnám27. feb.51.900 kr.
Persónuverndarlög (GDPR)
Endurmenntun HÍStaðnám26. feb.60.900 kr.
Mannauðsstjórnun fyrir nýja stjórnendur
Endurmenntun HÍStaðnám26. feb.60.900 kr.
Starf sérkennslustjóra í leikskólum
Endurmenntun HÍStaðnám26. feb.42.900 kr.
Hljóðfærni - námskeið í fyrirlögn greiningarprófs
Endurmenntun HÍStaðnám26. feb.35.900 kr.
Skipulag og hönnun - sálræn áhrif
Endurmenntun HÍStaðnám22. feb.34.900 kr.
Jákvæð vinnustaðamenning skiptir máli!
Endurmenntun HÍStaðnám22. feb.35.900 kr.
Netöryggi á Íslandi - fyrirtæki og stofnanir
Endurmenntun HÍFjarnám22. feb.29.900 kr.
Íbúðaskipti - meiri upplifun, minni kostnaður
Endurmenntun HÍFjarnám21. feb.19.900 kr.
Sálgæsla og áfallahjálp - samfylgd eftir áföll
Endurmenntun HÍStaðnám21. feb.47.900 kr.
TRAS - skráning á málþroska ungra barna
Endurmenntun HÍFjarnám20. feb.42.900 kr.
Að ferðast ein um heiminn - frelsi og áskoranir
Endurmenntun HÍFjarnám15. feb.20.900 kr.
Japanska I
Endurmenntun HÍStaðnám13. feb.51.900 kr.
Sögupokar – heildstætt málörvunarefni
Endurmenntun HÍStaðnám13. feb.25.900 kr.
Lestur ársreikninga
Endurmenntun HÍFjarnám13. feb.51.900 kr.
Viðskiptastjórnun í tónlist
Endurmenntun HÍStaðnám16. feb.345.000 kr.
Spænska II
Endurmenntun HÍStaðnám12. feb.44.900 kr.
Ítalska II
Endurmenntun HÍStaðnám12. feb.44.900 kr.
Jarðfræði Íslands - opið námskeið í leiðsögunámi
Endurmenntun HÍ01. feb.108.500 kr.
Skipulögð samskipti og miðlun upplýsinga
Endurmenntun HÍStaðnám08. feb.35.900 kr.
Jafnlaunastaðall: Starfaflokkun
Endurmenntun HÍFjarnám08. feb.29.900 kr.