Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Microsoft Power BI

Á námskeiðinu er fjallað um hvað Power BI er ásamt því hvernig mælaborð eru byggð upp í Power BI Desktop. Áhersla er lögð á vinnslu hagnýtra verkefna í gegnum allt námskeiðið og þátttakendur setja efni námskeiðsins í samhengi við þeirra daglegu störf.

Farið er í hvernig gögn eru tekin inn og hvernig þau eru sett fram á fjölbreyttan og stílhreinan máta. Einnig er skoðað hvernig hægt er að vinna með sameiginleg gögn og skoða þau á farsímum/spjaldtölvum.
Hefst
27. mars 2023
Tegund
Staðnám
Tímalengd
2 skipti
Verð
52.700 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.