Akademias
Akademias
Akademias

Microsoft Excel grunnur

Í þessu námskeiði er farið yfir grunnatriðin í Excel. Við skoðum einfaldar aðgerðir með texta og tölur og hvernig við getum nýtt Excel í einfaldar reikniaðgerðir. 

 

Fyrir hverja?

Algjöra byrjendur í Excel 



Námskaflar og tími:
  • Inngangur - 1 mínúta
  • Viðmótið - 3 mínútur
  • Unnið með tölur - 3 mínútur
  • Talning - 2 mínútur
  • Forsendur - 2 mínútur
  • Stærð hólfa - 3 mínútur
  • Sameina hólf - 2 mínútur
  • Einföld tafla - 3 mínútur
  • Forsniðin hólf - 4 mínútur
  • Einföld samlagning - 4 mínútur
  • Samantekt - 1 mínúta
Heildarlengd:
28 mínútur

Textun í boði:
Enska og íslenska

Leiðbeinandi:

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson, kennslustjóri tæknináms Akademias, hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, meðal annars sem framkvæmdastjóri hjá tölvuskólanum iSoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann hefur margra ára reynslu sem kennari í upplýsingatæknigeiranum.
Tegund
Fjarnám
Verð
24.000 kr.
Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar