Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Tölvuleikjaforritun

Í þessu námskeiði verður fjallað um GDScript forritunarmálið og því beitt ásamt Godot leikjavélinni til að skapa einfalda tölvuleiki. Það verða myndbönd á íslensku, glærur, verkefni og annað hjálparefni á kennsluvef námskeiðs. Einnig mun fólk hafa aðgang að umræðuvefnum Discord þar sem það getur sent inn spurningar og fengið aðstoð frá leiðbeinanda og samnemendum. Allar verkefnalausnir eru í formi myndbanda og einnig verður allur kóði námskeiðsins aðgengilegur.

Hefst
1. apríl 2024
Tegund
Fjarnám
Verð
18.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar