
Námskeiðaskólinn

Lærðu að lesa nótur
Í námskeiðinu lærir þú allt sem þú þarft til að fara frá því að vita lítið sem ekkert um nótnalestur yfir í að þekkja öll aðalatriðin sem skipta máli til að þú getir lesið nóturnar þínar án allrar aðstoðar.
Í lok flestra kennslutímanna er nemendum boðið að leysa gagnvirk verkefni sem tengjast því efni sem farið var yfir í viðkomandi kennslustund.
Námskeiðið inniheldur rúmar 2 klukkustundir af myndbandskennsluefni.
Kennari námskeiðsins er með doktorspróf í tónlist.
Hefst
31. júlí 2023Tegund
FjarnámTímalengd
15 skiptiVerð
19.900 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.