Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Jafnréttislöggjöfin - Málstofa

Jafnréttismál hafa verið áberandi í umræðunni á Íslandi undanfarin ár og hefur löggjöfin í kringum þennan málaflokk þróast hratt síðast liðinn 5 ár. Á námskeiðinu verður farið yfir þessa þróun og þau nýmæli sem kynnt hafa verið til sögunnar svo sem jafnlaunavottun og jafnlaunastaðfestingu, ásamt helstu réttindum sem lögin tryggja. Þá verður farið yfir lög um jafna meðferð (utan og innan vinnumarkaðar) ásamt því að ræða helstu álitamál sem upp hafa komið og varða málaflokkinn, en ljóst er að af nægu er að taka. Í boði er að sitja námskeið og fá viðurkenningarskjal í lokin en einnig er hægt að klára námskeiðið með 2 ECTS einingum en þá er skyldumæting í lotur og verkefnaskil.
Hefst
3. okt. 2023
Tegund
Staðnám og fjarnám
Verð
35.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.