Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

ISO 45001 Stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti beitt kröfum ISO 45001 til að koma á, innleiða, viðhalda og gera umbætur á stjórnunarkerfi um heilbrigði og öryggi á vinnustað (H&ÖV).

Auk þess að fjalla um uppbyggingu og áherslur ISO 45001 og notkun staðalsins er lögð mikil áhersla á að tilgangurinn með staðlinum er að mynda ramma til hafa stjórn á H&ÖV, áhættu og tækifærum. Tækifæri og áhætta þeim samfara takast á og þurfa að ná „samkomulagi“ þannig að hægt sé að bjóða upp á öruggan og heilsusamlegan vinnustað, koma í veg fyrir vinnutengda áverka og vanheilsu og gera stöðugar umbætur á frammistöðu.
Hefst
28. mars 2023
Tegund
Fjarnám
Tímalengd
2 skipti
Verð
57.100 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.