Hundaakademían
Hundaakademían
Hundaakademían

Hundanámskeið

Grunnnámskeiðið er aðal námskeiðið hjá okkur. Hér er lært inn á uppeldi og atferli hunda. 12 verklegir tímar og bóklegir tímar á netinu sem þið horfið á heima.

Mælum með að byrja sem fyrst með hvolpa eða frá ca 10 vikna þannig nýta einnig sem umhverfisþálfun og koma í veg fyrir vandamál í framtíðinni.

Allar tegundir hafa gott af því að fara á námskeið hjá okkur, bæði smáhunda- og stórhundategundir. Allir hundar fá sitt rými til að vinna á með sínu fólki.
Öll fjölskyldan er velkomin með á námskeiðið.

Kennt er með jákvæðum aðferðum sem byggjast á nýjustu rannsóknum um atferli hunda.
Námskeiðið veitir afslátt af hundaleyfisgjöldum og er viðurkennt hjá heilbrigðiseftirlitinu.
Hefst
30. maí 2023
Tegund
Staðnám
Tímalengd
12 skipti
Verð
45.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.