
Hraðlestrarskólinn

Hraðlestrarnámskeið - staðnám & fjarnám
Hér lærir þú einföld skref og æfingar til að bæta lestrarfærni þína til frambúðar þannig að þú hafir ekki bara gaman af því að taka upp bók og lesa þér til ánægju - heldur hafir öll þau verkfæri sem þú þarft til að tækla kröfuhart nám og starf í framtíðinni!
Geta allir lært að lesa hraðar en þeir gera í dag? Geta allir lært hraðlestur?
Já - ég spyr á móti - geta allir lært að hlaupa hraðar en þeir gera í dag? Geta allir lært að synda hraðar, spilað betur á gítar, á píanó?
Auðvitað - öll færni er bundin sömu lögmálum. Þetta er spurning um þjálfun og æfingu. Galdurinn við að ná góðum árangri í íþróttum eða að spila á hljóðfæri - er mjög einfaldur.
Þjálfun og æfing! - og það sama á við um lestur!
ATH. Velflest stéttarfélög greiða hluta af námskeiðagjöldum
Æviábyrgð tryggir þér síðan rétt til að endurtaka námskeið eins oft yfir ævina og þú telur þörf og þannig bæta hraða, eftirtekt, einbeitingu, lesskilning og lestraránægju enn frekar.
Tegund
Staðnám og fjarnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.