IÐAN fræðslusetur
IÐAN fræðslusetur
IÐAN fræðslusetur

Fusion 360

Frábært námskeið fyrir alla þá sem vilja getað teiknað í tölvu án mikils tilkostnaðar. Fusion 360 forritið er hægt að nálgast endurgjaldslaust og fá nemendur kennslu í að setja það upp. Námskeiðið nýtist öllum sem hafa gaman af því að hanna og teikna upp hugmyndir sínar. Á námskeiðinu er sér kafli um hvernig á að vista teikningar til þrívíddarprentunar. Fusion 360 er forrit frá Autodesk. Vinnuumhverfið er því kunnuglegt þeim sem hafa unnið í AutoCad og Inventor.

Tegund
Fjarnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar