
Símenntun Háskólans á Akureyri

Arctic Microbial Ecology (Örveruvistfræði Norðursl
Námskeiðið byrjar 5. júní en skráningarfrestur rennur úr 23. apríl 2023.
Námskeiðið samanstendur af vettvangsferðum, rannsóknarstofuvinnu, fyrirlestrum og verkefnavinnu tengdri náttúrlegri örverubíótu Norðurslóða. Einblínt verður sérstaklega á Norðurland og og nokkrar þær vistgerðir sem það einkenna. Markmið námskeiðsins eru þau helst að veita nemendum reynslu af sýnatöku- og rannsóknaraðferðum á vettvangi, þjálfun í algengum örverufræðilegum og sameindalíffræðilegum aðferðum, og innsýn í helstu málefni sem lúta að örveruvistfræði Norðurslóða, þar á meðal áhrifum hnattrænnar hlýnunar og bráðnunar jökla. Jafnframt miðar námskeiðið að því að efla alþjóðleg tengsl nemenda, en námskeiðið er samstarfsverkefni fimm háskóla í fjórum löndum (Íslandi, Bretlandi, Bandaríkjunum, og Kólumbíu). Námskeiðið er kennt á ensku og hentar nemendum með grunnþekkingu í örverufræði og vistfræði, hvort heldur er á bakkalár- eða meistarastigi.
Námskeiðið samanstendur af vettvangsferðum, rannsóknarstofuvinnu, fyrirlestrum og verkefnavinnu tengdri náttúrlegri örverubíótu Norðurslóða. Einblínt verður sérstaklega á Norðurland og og nokkrar þær vistgerðir sem það einkenna. Markmið námskeiðsins eru þau helst að veita nemendum reynslu af sýnatöku- og rannsóknaraðferðum á vettvangi, þjálfun í algengum örverufræðilegum og sameindalíffræðilegum aðferðum, og innsýn í helstu málefni sem lúta að örveruvistfræði Norðurslóða, þar á meðal áhrifum hnattrænnar hlýnunar og bráðnunar jökla. Jafnframt miðar námskeiðið að því að efla alþjóðleg tengsl nemenda, en námskeiðið er samstarfsverkefni fimm háskóla í fjórum löndum (Íslandi, Bretlandi, Bandaríkjunum, og Kólumbíu). Námskeiðið er kennt á ensku og hentar nemendum með grunnþekkingu í örverufræði og vistfræði, hvort heldur er á bakkalár- eða meistarastigi.
Hefst
5. júní 2023Tegund
StaðnámVerð
120.000 ISKDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Símenntun Háskólans á Akureyri
Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar - Lota 2
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 16. apríl 190.000 undefined
Green Transition: Icelandic ecosystem strategies
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 19. apríl 140.000 undefined
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 15. ágúst 1.450.000 undefined
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri Fjarnám 15. ágúst 1.250.000 undefined
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.