Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Árangursrík samningatækni

Árangursrík samningatækni er ein af undirstöðum þess að ná árangri í starfi. Námskeiðið inniheldur helstu lykilþætti í samningatækni. Lögð er sérstök áhersla á undirbúning fyrir samninga, samningatækni-ferilinn, hegðun og samskipti í samningum, og hvernig aðilar geta náð fram svokallaðri vinn-vinn nálgun þar sem allir aðilar hagnast. Einnig er lögð áhersla á lausn vandamála í tengslum við samningamennsku. Ávinningurinn með námskeiðinu er að öðlast þekkingu og færni í því hvernig má undirbúa sig faglega og ná fram sem bestu samkomulagi í samningum, samhliða því að styrkja samskipti og viðskiptatengsl.
Hefst
10. okt. 2023
Tegund
Staðnám og fjarnám
Verð
120.000 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.