Land og verk ehf.
Land og verk ehf.
Land og verk ehf.

Verkstjóri byggingaframkvæmda

Land og verk leitar af öfluflugum verkstjóra til að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum innan fyrirtækisins. Starfið felur sér verkstjórn á verkstað og ábyrgð á rekstri byggingaframkvæmda og viðhaldsverkefna. Verkstjóri tekur einnig virkan þátt í verkefnastjórn fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkstjórn á verkstað

  • Utanumhald starfsmanna

  • Efniskaup, mælingar og áætlanagerð

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistarapróf eða sveinspróf í húsasmíði

  • Reynsla af húsasmíði

  • Reynsla af stjórnun

  • Sjálfstæð vinnubrögð og leiðtogahæfni

  • Frumkvæði ábyrgð og heiðarleiki

  • Íslensku og enskukunnátta

  • Kostur: Réttindi fyrir vinnustaðamerkingar, reynsla og réttindi í öryggismálum, reynsla af svansvottun.

Fríðindi í starfi
  • Bíll til umráða
Auglýsing stofnuð11. apríl 2024
Umsóknarfrestur20. maí 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaByrjandi
ÍslenskaÍslenskaByrjandi
Staðsetning
Ármúli 21, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Húsasmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar