Hótel Varmaland
Hótel Varmaland
Hótel Varmaland

Veitingastaðurinn Calor leitar að veitingastjóra

Hótel Varmaland í Borgarfirði, leitar að öflugum og drífandi þjónum til starfa á Veitingastaðinn Calor

Hótel Varmaland er nýtt hótel í undurfallegu umhverfi í hjarta Borgarfjarðar, í nýuppgerðri byggingu þar sem áður var Húsmæðraskóli Vesturlands.

Unnið er á kvöldin og um helgar og er unnið á 5-2 vöktum

Ef þú vilt slást í okkar frábæra hóp, endilega sæktu þá um hér á Alfreð

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg þjónusta við gesti veitingastaðarins
  • Daglegur rekstur 
  • Starfsmannahald
  • Utanumhald vakta
  • Þjálfun starfsfólks
  • Almenn afgreiðsla og sala
  • Afgreiðsla á bar
  • Frágangur og þrif
  • Birgðarstjórnun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi kostur
  • • Reynsla af veitingastörfum er skilyrði
  • • Rík þjónustulund og vönduð framkoma er skilyrði
  • • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • • Snyrtimennska og stundvísi
  • • Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
Auglýsing stofnuð25. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Varmaland-hótel , 311 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar