Auðnast
Auðnast

Sérfræðingur í fjármálum

Við leitum að talnaglöggum einstaklingi í stöðu sérfræðings í fjármálum. Leitað er að einstaklingi sem er sjálfstæður í vinnubrögðum.

Starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Útgáfa og innheimta reikninga til skuldunauta

·       Móttaka og greiðsla reikninga til lánadrottna

·       Samskipti við bókhaldsþjónustu

·       Samskipti við viðskiptavini Auðnast í tengslum við reikninga

·       Náið samstarf við fjármálastjóra og verkefnastjóra

·       Greiningar á rekstri

·       Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Háskólamenntun í reikningshaldi, viðskiptafræði, fjármálum eða tengdum greinum. Starfið gæti hentað framhaldsnemum samhliða námi.

·       Reynsla af sambærilegum störfum er kostur

·       Þekking á DK er kostur

·       Nákvæm og öguð vinnubrögð

·       Góð íslensku- og enskukunnátta á rituðu og töluðu máli

Auglýsing stofnuð29. apríl 2024
Umsóknarfrestur13. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Grensásvegur 50, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar