NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Óska eftir traustu aðstoðarfólki

Aðstoðarfólk óskast

(English below)

Ég er að leita að persónulegu aðstoðarfólki til að vinna hjá mér og aðstoða mig hvar sem ég er og hvert sem ég fer. Ég þarfnast aðstoðar við flestar athafnir daglegs lífs, m.a. við hreinlæti, klæðnað, tiltekt, eldamennsku, áhugamál o.fl. Er rólegur og yfirvegaður náungi. Hef áhuga á að ferðast, tónleikum, að skemmta mér og njóta lífsins :)

Ég bý í Reykjavík, vinn við hugbúnaðarþróun, er menntaður tölvunarfræðingur og ek minn sérútbúna bíl með stýrispinna.

Í boði er eitt hlutastarf með 5 vaktir en um er að ræða sólarhringsvaktir frá kl. 13:00 til kl. 13:00 næsta dags. Einnig helgarvakt sem væri þá tvær sólarhringsvaktir. Til viðmiðunar eru 6 vaktir á 4ra vikna fresti 100% starf. Hugsanlega hentar starfið samhliða öðrum verkefnum þar sem í svona vaktavinnu með löngum vöktum verða fleiri dagar hvers mánaðar frídagar, þrátt fyrir fullt starf. Starfið verður líklega tímabundið með 5 vaktir en þá færri vaktir til framtíðar.

-------------------------

Æskilegt líkamlegt hreysti en skilyrði að hafa bílpróf og vera reyklaus. Æskilegur aldur 25 - 40.

Persónlegt aðstoðarfólk þarf að vera heiðarlegt, áreiðanlegt og gott í samskiptum. Í starfi sem þessu er traust, virðing, jákvæðni, þolinmæði og stundvísi mikilvægir kostir.

Æskilegt er að fólk kynni sér hvað NPA er, til dæmis á vef NPA miðstöðvarinnar www.npa.is.

Reynsla af starfi með fötluðu fólki er ekki nauðsynleg!

Laun samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og Eflingar stéttarfélags.

-------------------------

I’m looking for a personal assistant to work for me by assisting me wherever I am and wherever I go. Your job would be to support me with most activities of daily life for example dressing, bathing, cooking, household tasks and various other tasks. I live in Reykjavík, work as software developer and drive my own car with a joystick. I’m an easy going and chilled person. I like to travel, go to concerts, have fun and enjoy life :)

The job is a part time job including 5 shifts, but they are 24 hours shifts, from 13:00 to 13:00 the next day but weekend shifts are for 48 hours. Sleeping time is included in the shift and it's paid time. For comparison there are only 6 shifts, repeating every 4 weeks for a full time job. The job could suit people doing other projects. As the shifts are long you would have few working days in a month. So it would be fewer days of work in one month than there are days off. The job will probably be temporarily with 5 shifts but none temporarily with some fewer shifts.

I’m looking for people with a drivers licence and no smokers. Preferred age is about 25 - 40.

Personal assistant needs to be honest, dependable and be easy to work with. Flexibility is important and being over average strong is a plus. Trust, respect, positivity, patience and punctuation are also important qualities.

It’s preferred that people get to know the ideology about independent living and personal assistance.

Here is a lot of knowledge: www.independentliving.org/personal-assistance

Experience of assisting disabled people is not required.

Auglýsing stofnuð2. maí 2024
Umsóknarfrestur31. maí 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar